50. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 10. mars 2020 kl. 10:30


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 10:30
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 10:30
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 10:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 10:30
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 10:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 10:30
Smári McCarthy (SMc), kl. 10:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 10:30
Þorgrímur Sigmundsson (ÞorgS), kl. 10:30

Nefndarritari:

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:30
Fundargerð 49. fundar var samþykkt.

2) 610. mál - samkeppnislög Kl. 10:35
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Heimi Skarphéðinsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

3) Ökutækjatryggingar Kl. 10:30
Nefndin fjallaði um málið.

4) Umsagnarbeiðnir nefndarinnar Kl. 10:30
Nefndin fjallaði um málið.

5) 292. mál - aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum


6) 543. mál - tekjuskattur Kl. 10:30
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með þriggja vikna umsagnarfresti og að Smári McCarthy yrði framsögumaður þess.

7) 530. mál - söfnun upplýsinga um dreifingu starfa Kl. 10:30
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með þriggja vikna umsagnarfresti og að Bryndís Haraldsdóttir yrði framsögumaður þess.

8) 566. mál - takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis Kl. 10:30
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með þriggja vikna umsagnarfresti og að Ólafur Þór Gunnarsson yrði framsögumaður þess.

9) 397. mál - afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins Kl. 10:30
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með þriggja vikna umsagnarfresti og að Ólafur Þór Gunnarsson yrði framsögumaður þess.

10) Önnur mál Kl. 11:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30