62. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, laugardaginn 28. mars 2020 kl. 12:00


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 12:00
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 12:00
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 12:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 12:00
Inga Sæland (IngS), kl. 12:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 12:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 12:00
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 12:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 12:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 12:00

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Eyþór Benediktsson
Sigrún Rósa Björnsdóttir
Steindór Dan Jensen

Fundurinn var fjarfundur og voru allir tengdir fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 12. mars sl.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 12:00
Dagskrárlið frestað.

2) 683. mál - aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru Kl. 12:00
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu með atkvæðum allra viðstaddra nefndarmanna.

Allir viðstaddir nefndarmenn skrifuðu undir nefndarálit með breytingartillögu, þar af Þorsteinn Víglundsson, Oddný G. Harðardóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Smári McCarthy með fyrirvara.

Fundi slitið kl. 12:30