78. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í fjarfundur, þriðjudaginn 19. maí 2020 kl. 09:10


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Álfheiður Eymarsdóttir (ÁlfE), kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:10
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:10

Nefndarritarar:
Steindór Dan Jensen
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Dagskrárlið frestað.

2) 610. mál - samkeppnislög Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Pál Gunnar Pálsson og Kristínu Haraldsdóttur frá Samkeppniseftirlitinu.

3) 811. mál - stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti Kl. 10:25
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðrúnu Þorleifsdóttur, Gunnar Björnsson og Benedikt Hallgrímsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með fresti til 25. maí og að Óli Björn Kárason yrði framsögumaður þess.

4) 361. mál - skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja Kl. 10:20
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu.

Óli Björn Kárason, Ólafur Þór Gunnarsson, Brynjar Níelsson, Bryndís Haraldsdóttir, Willum Þór Þórsson og Jón Steindór Valdimarsson skrifuðu undir nefndarálit og breytingartillögur meiri hluta.

5) Önnur mál Kl. 11:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:15