9. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn föstudaginn 30. október 2020 kl. 08:30


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 08:30
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 08:30
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 08:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 08:30
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 08:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 08:30
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 08:30
Smári McCarthy (SMc), kl. 08:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 08:30

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Steindór Dan Jensen
Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:30
Fundargerðir 5.-8. fundar voru samþykktar.

2) 212. mál - tekjufallsstyrkir Kl. 08:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Heiðrúnu Björk Gísladóttur frá Samtökum atvinnulífsins, Samtökum iðnaðarins og Samtökum verslunar og þjónustu og Jóhann Örn Þórarinsson, Birgi Örn Birgisson, Hrefnu Björk Sverrisdóttur og Emil Helga Lárusson frá Samtökum fyrirtækja á veitingamarkaði.

Samhliða var fjallað um 3. dagskrárlið, frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, nr. 38/2020 (framhald lokunarstyrkja).

3) 201. mál - fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru Kl. 08:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Heiðrúnu Björk Gísladóttur frá Samtökum atvinnulífsins, Samtökum iðnaðarins og Samtökum verslunar og þjónustu og Jóhann Örn Þórarinsson, Birgi Örn Birgisson, Hrefnu Björk Sverrisdóttur og Emil Helga Lárusson frá Samtökum fyrirtækja á veitingamarkaði.

Samhliða var fjallað um 2. dagskrárlið, frumvarp til laga um tekjufallsstyrki.

4) Önnur mál Kl. 09:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:50