30. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn föstudaginn 11. desember 2020 kl. 16:45


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 16:45
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 16:45
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 16:45
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 16:45
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 16:45
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 16:45
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 16:45
Smári McCarthy (SMc), kl. 16:45
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 16:45

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 16:45
Dagskrárlið frestað.

2) 374. mál - tekjuskattur Kl. 16:45
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Birgi Björn Sigurjónsson og Halldóru Káradóttur frá Reykjavíkurborg og Baldvin Inga Sigurðsson og Magnús Harðarson frá Nasdaq Iceland.

3) 372. mál - virðisaukaskattur o.fl. Kl. 17:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigurjón Högnason frá KPMG og Benedikt S. Benediktsson frá Samtökum verslunar og þjónustu.

4) Önnur mál Kl. 17:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:45