35. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 14. janúar 2021 kl. 09:10


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:10
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:10
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:10

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Frestað.

2) Greinagerð um sölu á hlut í Íslandsbanka Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Gunnar Jakobsson, Unni Gunnarsdóttur og Björk Sigurgísladóttur frá Seðlabanka ÍSlands, Árnínu Steinunni Kristjánsdóttur, Baldur Thorlacius og Magnús Harðarson frá Kauphöllinni, Pál Gunnar Pálsson, Ólaf F. Þorsteinsson og Val Þráinsson frá Samkeppniseftirlitinu og Gylfa Zöega, Gylfa Magnússon og Guðrúnu Johnsen.

3) Önnur mál Kl. 12:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00