43. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 4. febrúar 2021 kl. 09:10


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) fyrir Ólaf Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:10
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:10
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:10

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerðir 40.-42. fundar voru samþykktar.

2) 373. mál - rannsókn og saksókn í skattalagabrotum Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Theodóru Emilsdóttur og Ólaf Guðmundsson frá embætti skattrannsóknarstjóra.

3) 342. mál - breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld Kl. 09:55
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Löve og Stefán Örn Stefánsson frá SÍBS og Kristínu S. Hjálmtýsdóttur og Örnu Harðardóttur frá Rauða krossinum.

4) 373. mál - rannsókn og saksókn í skattalagabrotum Kl. 11:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Snorra Olsen, Elínu Ölmu Arthursdóttur og Stefán Skjaldarson frá Skattinum.

5) Framkvæmd og umfang aðgerða vegna heimsfaraldurs Kl. 11:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Snorra Olsen, Elínu Ölmu Arthursdóttur og Stefán Skjaldarson frá Skattinum.

6) Önnur mál Kl. 12:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00