67. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 4. maí 2021 kl. 10:35


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Hjálmar Bogi Hafliðason (HBH), kl. 09:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 09:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:10
Smári McCarthy (SMc), kl. 11:15

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:35
Dagskrárlið frestað.

2) 641. mál - lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta Kl. 10:35
Nefndin fjallaði um málið.

3) 643. mál - afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár Kl. 10:40
Nefndin fjallaði um málið.

4) 697. mál - breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld Kl. 10:50
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigurjón Högnason frá KPMG og Ingvar J. Rögnvaldsson og Jón Ásgeir Tryggvason frá Skattinum.

5) 698. mál - breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru Kl. 11:20
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu.

Allir viðstaddir nefndarmenn utan Smára McCarthy skrifuðu undir nefndarálit meiri hluta með breytingartillögu, þar af Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir með fyrirvara.

6) 584. mál - aðgerðir gegn markaðssvikum Kl. 11:30
Dagskrárlið frestað.

7) Önnur mál Kl. 11:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30