80. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 3. júní 2021 kl. 09:30


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:30
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 09:30
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:30
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:30
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:30
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:30
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:30

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Dagskrárliðnum var frestað.

2) 625. mál - stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda Kl. 09:30
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til 2. umræðu.

Allir nefndarmenn rituðu undir nefndarálit, þar af Sigmundur Davíð Gunnlaugsson með fyrirvara.

3) 537. mál - gjaldeyrismál Kl. 09:45
Nefndin fjallaði um málið.

4) 624. mál - markaðir fyrir fjármálagerninga Kl. 10:10
Nefndin fjallaði um málið.

5) 699. mál - verðbréfasjóðir Kl. 10:10
Nefndin fjallaði um málið.

6) 603. mál - félög til almannaheilla Kl. 10:20
Nefndin fjallaði um málið.

7) 791. mál - fasteignalán til neytenda Kl. 10:35
Nefndin fjallaði um málið.

8) 700. mál - breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign Kl. 10:35
Nefndin fjallaði um málið.

9) Skýrslubeiðni til fjármála- og efnahagsráðherra um mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru Kl. 10:40
Nefndin samþykkti að leggja fram skýrslubeiðni til fjármála- og efnahagsráðherra um mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru.

10) Önnur mál Kl. 10:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:45