22. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 10. febrúar 2022 kl. 09:10


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 09:15
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 09:15
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:15
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:15
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) fyrir Hafdísi Hrönn Hafsteinsdóttur (HHH), kl. 10:05
Halldór Auðar Svansson (HAS) fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur (ÞSÆ), kl. 09:15
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 09:40
Kjartan Magnússon (KMagn), kl. 10:05
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 09:40

Ágúst Bjarni Garðarsson tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.
Guðbrandur Einarsson boðaði forföll.

Gestir tóku þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Dagskrárliðnum var frestað.

2) 244. mál - evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir Kl. 09:20
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Elísabetu Júlíusdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

3) 291. mál - viðspyrnustyrkir Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jóhannes Þór Skúlason frá Samtökum ferðaþjónustunnar og Ólaf Stephensen frá Félagi atvinnurekenda.

4) 253. mál - fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru Kl. 09:55
Nefndin fjallaði um málið.

5) Önnur mál Kl. 10:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15