25. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 24. febrúar 2022 kl. 09:15


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 09:15
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 09:15
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) 2. varaformaður, kl. 09:15
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:15
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 09:15
Eva Dögg Davíðsdóttir (EDD), kl. 09:15
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:15
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 09:15

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Ágúst Bjarni Garðarsson 1. varaformaður stýrði fundinum en Guðrún Hafsteinsdóttir formaður nefndarinnar tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað skv. heimild 1. mgr. 48. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Frestað.

2) Greinagerð um sölu á hlut ríkissjóðs í Íslandsbanka hf. Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jón Gunnar Vilhelmsson, Sigurð Helga Helgason og Harald Steinþórsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og Jón Gunnar Jónsson, Lárus L. Blöndal, Þórólf H. Þorsteinsson og Karl Finnbogason frá Bankasýslu ríkisins.

3) Önnur mál Kl. 10:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:10