45. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 20. maí 2022 kl. 12:00


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 12:00
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 12:00
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 12:00
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 13:10
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 12:00
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 12:00
Halldór Auðar Svansson (HAS), kl. 12:00
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 12:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 12:00

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 12:00
Frestað.

2) 678. mál - tekjuskattur o.fl. Kl. 12:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Dreng Óla Þorsteinsson og Aldísi Hilmarsdóttur frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, Árna Haraldsson frá Innheimtustofnun sveitarfélaga, Róbert Farestveit frá Alþýðusambandi Íslands, Vilhjálm Hilmarsson frá Bandalagi háskólamanna, Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur frá BSRB, Rangar Ingólfsson frá VR, Ágúst Þór Sigurðsson og Jóhönnu Lind Elíasdóttur frá félags- og vinnumarkaðsráðuneyti, Helga Samúel Guðnason og Ævar Ísberg frá Skattinum, Sigrúnu Jónsdóttur, Ragnheiði Birnu Björnsdóttur og Þóri Ólason frá Tryggingastofnun ríkisins, Guðmund Ásgeirsson og Sigríði Örlygsdóttur frá Hagsmunasamtökum heimilanna, Yngva Ómar Sighvatsson frá Samtökum leigjenda á Íslandi og Valdísi Árnadóttur, Sigríði Hönnu Ingólfsdóttur og Bergþór Heimi Þórðarson frá Öryrkjabandalagi Íslands.

3) Önnur mál Kl. 14:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:20