46. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, mánudaginn 23. maí 2022 kl. 19:00


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 19:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG) fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur (ÞSÆ), kl. 19:00
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 19:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK) fyrir (ÁLÞ), kl. 19:00
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 19:00
Helgi Héðinsson (HHéð) fyrir Ágúst Bjarna Garðarsson (ÁBG), kl. 19:00
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 19:00
Óli Björn Kárason (ÓBK) fyrir Diljá Mist Einarsdóttur (DME), kl. 19:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 19:00

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 19:00
Frestað.

2) 678. mál - tekjuskattur o.fl. Kl. 19:30
Tillaga framsögumanns um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.

Að nefndaráliti meiri hluta með breytingartillögum standa Steinunn Þóra Árnadóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Helgi Héðinsson, Guðmundur Ingi Kristinsson og Óli Björn Kárason.

Að nefndaráliti minni hluta með breytingartillögum standa Jóhann Páll Jóhannsson, Björn Leví Gunnarsson og Guðbrandur Einarsson.

3) Önnur mál Kl. 19:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:30