54. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 8. júní 2022 kl. 15:00


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 15:00
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 15:00
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 15:00
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 15:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur (ÞSÆ), kl. 15:00
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 15:00
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 15:00
Kristrún Frostadóttir (KFrost) fyrir (JPJ), kl. 15:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 15:00

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:00
Frestað.

2) 690. mál - hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs Kl. 15:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Helga Pétur Magnússon frá Almenna lífeyrissjóðnum, Snædísi Ögn Flosadóttur frá Eftirlaunasjóði FÍA og Arion banka hf., Arnald Loftsson frá Fjálsa lífeyrissjóðnum, Þóreyju S. Þórðardóttur frá Landssamtökum lífeyrissjóða, Valmund Valmundsson frá Sjómannasambandi Íslands, Guðmund Helga Þórarinsson frá Félagi vélstjóra og málmtæknimanna, Árna Sverrisson og Árna Bjarnason frá Félagi skipstjórnarmanna, Magnús Þór Jónsson og Ragnar Þór Pétursson frá Kennarasambandi Íslands, Halldóru Káradóttur frá Reykjavíkurborg, Gerði Guðjónsdóttur og Þóru Jónsdóttur frá Brú lífeyrissjóði og Vilhjálm Birgisson frá Verkalýðsfélagi Akraness.

3) 569. mál - stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki Kl. 16:25
Frestað.

4) Önnur mál Kl. 16:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:30