55. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 9. júní 2022 kl. 09:00


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 09:05
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 09:05
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:05
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 09:05
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:05
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:05
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 09:05
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:05

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Frestað.

2) Tekjuskattur Kl. 09:05
Nefndin ákvað að flytja frumvarp um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (fyrningarálag á grænar eignir o.fl.). Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Vilmar Frey Sævarsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

3) 690. mál - hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Drífu Snædal og Þóri Gunnarsson frá Alþýðusambandi Íslands, Hrannar Má Gunnarsson og Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur frá BSRB, Guðmund Ásgeirsson og Hafþór Ólafsson frá Hagsmunasamtökum heimilanna, Elínu Ölmu Arhursdóttur, Fanneyju Steinsdóttur og Magnús Braga Ingólfsson frá Skattinum, Jón Ævar Pálmason, Guðmund Óla Blöndal, Jónas Þór Brynjarsson og Björk Sigurgísladóttur frá Seðlabanka Íslands.

4) 569. mál - stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki Kl. 10:10
Frestað.

5) Önnur mál Kl. 10:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15