56. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 10. júní 2022 kl. 13:00


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 13:05
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 13:05
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) 2. varaformaður, kl. 13:05
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 13:05
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 13:05
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 13:05
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 13:05
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 13:05
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 13:05

Ágúst Bjarni Garðarsson var fjarverandi. Jóhann Páll Jóhannsson vék af fundi 14:45.

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:05
Frestað.

2) 9. mál - tollalög Kl. 13:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Steinar Örn Steinarsson og Guðlaugu Maríu Valdemarsdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

3) 679. mál - virðisaukaskattur Kl. 13:25
Frestað.

4) Tekjuskattur Kl. 13:25
Nefndin ákvað að Jóhann Páll Jóhannsson yrði framsögumaður málsins. Tillaga framsögumanns um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.

Að frumvarpinu standa allir viðstaddir nefndarmenn.

5) 80. mál - vextir og verðtrygging og húsaleigulög Kl. 14:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Róbert Farestveit frá Alþýðusambandi Íslands, Ragnar Þór Ragnarsson frá VR, Valdísi Ösp Árnadóttur, Sigríði Hönnu Ingólfsdóttur og Þuríði Hörpu Sigurðardóttur frá Öryrkjabandalagi Íslands, Guðmund Hrafn Arngrímsson frá Samtökum leigjenda á Íslandi og Guðmund Ásgeirsson og Hafþór Ólafsson frá Hagsmunasamtökum heimilanna.

6) 569. mál - stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki Kl. 15:15
Tillaga framsögumanns um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.

Að nefndaráliti meiri hluta með breytingartillögum standa Guðrún Hafsteinsdóttir, Ágúst Bjarni Garðarsson, Diljá Mist Einarsdóttir, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Guðbrandur Einarsson og Steinunn Þóra Árnadóttir.

Ágúst Bjarni Garðarsson var fjarverandi við afgreiðslu málsins en skrifar undir nefndarálitið með heimild í 2. mgr. 29. gr. þingskapa.

7) Önnur mál Kl. 15:30
Nefndin fjallaði um starfið framundan. nefndin fjallaði um beiðni um úrskurð forseta.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:00