1. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 20. september 2022 kl. 09:20


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 09:20
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 09:20
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:20
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 09:20
Eva Sjöfn Helgadóttir (ESH), kl. 09:20
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:20
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:20
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 09:20

Steinunn Þóra Árnadóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa. Diljá Mist Einarsdóttir tók þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði.

Nefndarritari: Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Störf nefndarinnar á 153. þingi Kl. 09:20
Formaður kynnti drög að dagskrá næstu funda og nefndin fjallaði um starfið framundan.

2) 2. mál - breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023 Kl. 09:23
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 10. október og að Guðrún Hafsteinsdóttir formaður verði framsögumaður þess.

3) 137. mál - evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir Kl. 09:26
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 10. október og að Guðrún Hafsteinsdóttir formaður verði framsögumaður þess.

4) Önnur mál Kl. 09:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:30