12. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 27. október 2022 kl. 09:15


Mætt:

Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 09:15
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) 2. varaformaður, kl. 09:25
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 09:15
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:15
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:15

Guðrún Hafsteinsdóttir, Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Guðbrandur Einarsson boðuðu forföll.
Jóhann Páll Jóhannsson var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Dagskrárliðnum var frestað.

2) 2. mál - breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023 Kl. 09:20
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Unni Helgu Óttarsdóttur frá Landssamtökunum Þroskahjálp, Sigríði Hönnu Ingólfsdóttur og Þuríði Hörpu Sigurðardóttur frá Öryrkjabandalagi Íslands, Breka Karlsson frá Neytendasamtökunum og Hjalta Rúnar Ómarsson frá Vantrú.

3) Önnur mál Kl. 09:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:55