20. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 28. nóvember 2011 kl. 11:10


Mættir:

Helgi Hjörvar (HHj) formaður, kl. 11:10
Birkir Jón Jónsson (BJJ), kl. 11:10
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 11:10
Lilja Mósesdóttir (LMós), kl. 11:10
Skúli Helgason (SkH), kl. 11:10
Tryggvi Þór Herbertsson (TÞH), kl. 11:10
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 11:10

Nefndarritari: Eiríkur Áki Eggertsson

Bókað:

1) 195. mál - ráðstafanir í ríkisfjármálum Kl. 11:10
Á fundinn komu Gísli Jafetsson frá Sambandi íslenskra sparisjóða, Karl Finnbogason frá Bankasýslu ríkisins, Vilhjálmur Bjarnason frá Samtökum fjárfesta og Ásbjörn Björnsson frá Félagi löggiltra endurskoðenda.

Gestirnir lýstu viðhorfum sínum til málsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) 193. mál - fjársýsluskattur Kl. 11:10
Málið var rætt samhliða 1. dagskrármálinu.

3) Önnur mál. Kl. 12:00
Fleira var ekki rætt.

MT sat fundinn sem áheyrnarfulltrúi.
LRM var fjarverandi.
MSch var staddur erlendis.

Fundi slitið kl. 12:00