56. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 13. mars 2012 kl. 13:00


Mættir:

Helgi Hjörvar (HHj) formaður, kl. 13:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 13:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 13:00
Lilja Mósesdóttir (LMós), kl. 13:00
Magnús M. Norðdahl (MN) fyrir MSch, kl. 13:00
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ) fyrir BJJ, kl. 13:00
Skúli Helgason (SkH), kl. 13:00
Tryggvi Þór Herbertsson (TÞH), kl. 13:00

Nefndarritari: Eiríkur Áki Eggertsson

Bókað:

1) 584. mál - tollalög o.fl. Kl. 13:00
Formaður lét dreifa drögum að áliti og lagði til að málið yrði afgreitt til 2. umræðu.
- Allir með: HHj, SkH, TÞH, MN, GÞÞ, SIJ, LMós, LRM

2) 385. mál - stefna um beina erlenda fjárfestingu Kl. 13:05
Formaður lét dreifa drögum að áliti og lagði til að málið yrði afgreitt til 2. umræðu.
- Allir með: HHj, SkH, TÞH, MN, GÞÞ, SIJ, LMós, LRM
- TÞH og GÞÞ áskildu sér umþóttunartíma og gerðu fyrirvara.

3) Frv. um breyt. á l. um nauðungarsölu og lögum um aðför. Kl. 13:10
Dreift var á fundinum drögum að frumvarpi sem samið var í innanríkisráðuneyti og varðar breytingar á lögum um nauðungarsölu og aðfararlögum með ósk um að nefndin flytti málið.
Nefndin ræddi málsmeðferð með tilliti til verksviðs fastanefnda sem og efndisatriði málsins.

4) Önnur mál. Kl. 13:30
Fleira var ekki rætt.

MT áheyrnarfulltrúi var fjarverandi.
ÞrB var fjarverandi.

Fundi slitið kl. 13:30