82. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 18. júní 2012 kl. 12:00


Mættir:

Birkir Jón Jónsson (BJJ), kl. 12:00
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) fyrir SkH, kl. 12:00
Einar K. Guðfinnsson (EKG) fyrir TÞH, kl. 12:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 12:00
Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir (HLÞ) fyrir LRM, kl. 12:00
Lilja Mósesdóttir (LMós), kl. 12:00
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 12:00

Nefndarritari: Eiríkur Áki Eggertsson

Bókað:

1) 742. mál - hlutafélög og einkahlutafélög Kl. 12:00
Fundurinn haldinn í færeyska herbergi Skála. Boðað var til fundarins á þingfundartíma og með stuttum fyrirvara til þess að senda ofangreint mál til umsagnar. Engar athugasemdir.

2) Önnur mál. Kl. 12:01
Fleira var ekki rætt.

BJJ stýrði fundi í fjarveru formanns HHj.
MT áheyrnarfulltrúi sat fundinn.
ÞrB og MOSch voru fjarverandi.

Fundi slitið kl. 12:01