14. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 1. nóvember 2012 kl. 15:10


Mættir:

Helgi Hjörvar (HHj) formaður, kl. 15:10
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 15:35
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 15:10
Jón Bjarnason (JBjarn), kl. 15:35
Lilja Mósesdóttir (LMós), kl. 15:10
Magnús Orri Schram (MSch), kl. 15:10
Pétur H. Blöndal (PHB), kl. 15:10
Skúli Helgason (SkH), kl. 15:10

MT áheyrnarfulltrúi sat ekki fundinn.
LRM boðaði forföll.

Nefndarritari: Eiríkur Áki Eggertsson

Bókað:

1) 101. mál - skattar og gjöld Kl. 15:10
Formaður, HHj, lét dreifa drögum að nefndaráliti.
Nefndarmenn fengu tækifæri til að lýsa sjónarmiðum sínum til málsins.

2) 106. mál - verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir Kl. 15:35
Formaður, HHj, lét dreifa drögum að nefndaráliti.
Nefndarmenn fengu tækifæri til að lýsa sjónarmiðum sínum til málsins.

Nefndin samþykkti að senda Seðlabanka Íslands tilgreindar spurningar í tengslum við málið og voru þær sendar samstundis með tölvupósti á ritara bankastjóra.

3) 94. mál - ársreikningar Kl. 15:40
Umræðu frestað.

4) 93. mál - bókhald Kl. 15:40
Umræðu frestað.

5) 92. mál - öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum Kl. 15:40
Umræðu frestað.

6) 102. mál - hlutafélög Kl. 15:40
Umræðu frestað.

7) 103. mál - innheimtulög Kl. 15:40
Umræðu frestað.

8) Önnur mál. Kl. 15:40
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 15:40