33. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu Skála, miðvikudaginn 19. desember 2012 kl. 12:45


Mættir:

Helgi Hjörvar (HHj) formaður, kl. 12:45
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 12:45
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 12:45
Jón Bjarnason (JBjarn), kl. 12:45
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 12:45
Lilja Mósesdóttir (LMós), kl. 12:45
Magnús Orri Schram (MSch), kl. 12:45
Pétur H. Blöndal (PHB), kl. 12:45
Skúli Helgason (SkH), kl. 12:45

MT áheyrnarfulltrúi sat ekki fundinn.

Nefndarritari: Eiríkur Áki Eggertsson

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 12:45
Afgreiðslu frestað.

2) 101. mál - skattar og gjöld Kl. 12:45
Formaður, HHj, lét dreifa drögum að áliti ásamt breytingartillögum og lagði til að málið yrði tekið til afgreiðslu.
Enginn á móti afgreiðslu málsins.
Með á áliti meiri hluta (HHj, SkH, LRM, MSch, JBjarn með fyrirvara og LMós með fyrirvara).

3) 473. mál - vörugjöld og tollalög Kl. 12:50
Formaður, HHj, lét dreifa drögum að nefndaráliti og breytingartillögum og lagði til að málið yrði tekið til afgreiðslu.
PHB og GÞÞ voru á móti afgreiðslu málsins.
Með á áliti meiri hluta (HHj, LRM, MSch, SkH og JBjarn með fyrirvara).
Fulltrúar stjórnarandstöðuflokkanna í nefndinni boðuðu sérálit.


4) Önnur mál. Kl. 12:55
Einstakir nefndarmenn gerðu athugasemdir við málsmeðferð í málin nr. 151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum) sem nefndin fékk til umsagnar frá fjárlaganefnd.

Fundi slitið kl. 13:00