50. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu Skála, þriðjudaginn 12. febrúar 2013 kl. 12:30


Mættir:

Helgi Hjörvar (HHj) formaður, kl. 12:30
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 12:30
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 12:30
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 12:30
Lilja Mósesdóttir (LMós), kl. 12:30
Logi Már Einarsson (LME) fyrir SkH, kl. 12:30
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ) fyrir MSch, kl. 12:30
Pétur H. Blöndal (PHB), kl. 12:30

GÞÞ var fjarverandi.
MT áheyrnarfulltrúi sat ekki fundinn.

Nefndarritari: Eiríkur Áki Eggertsson

Bókað:

1) 106. mál - verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir Kl. 12:30
Formaður, HHj, lét dreifa drögum að nefndaráliti og lagði til að frumvarpið yrði afgreitt til 3. umræðu.
Enginn var á móti afgreiðslu málsins.
Með á áliti meiri hluta ((HHj, LRM, ÁÞS, PHB, ÓÞ, LME).

2) 93. mál - bókhald Kl. 12:30
Málið var rætt samhliða máli nr. 94 (ársreikningar)
Formaður, HHj, lét dreifa drögum að framhaldsnefndaráliti ásamt breytingartillögum og lagði til að málið yrði afgreitt til 3. umræðu.
Enginn var á móti afgreiðslu málsins.
Með á áliti meiri hluta ((HHj, LRM, ÁÞS, ÓÞ, LME, LMós með fyrirvara)
LMós boðar breytingartillögu við 3. umræðu.



3) 94. mál - ársreikningar Kl. 12:30
Málið var rætt samhliða máli nr. 93 (bókhald)

4) Önnur mál. Kl. 12:45
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 12:45