65. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, laugardaginn 9. mars 2013 kl. 10:00


Mættir:

Helgi Hjörvar (HHj) formaður, kl. 10:00
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 10:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 10:00
Lilja Mósesdóttir (LMós), kl. 10:00
Pétur H. Blöndal (PHB), kl. 10:00
Skúli Helgason (SkH), kl. 10:00

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 220. mál - neytendalán Kl. 10:00
Nefndin ræddi drög að nefndaráliti sem var búið að dreifa.

2) Önnur mál. Kl. 10:20
Nefndin ræddi frumvarp nefndarinnar um breytingu á lögum um gjaldeyrismál og samþykkt var að nefndin myndi öll standa að flutningi frumvarpsins.

Fundi slitið kl. 10:30