11. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 4. júlí 2013 kl. 13:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 13:00
Pétur H. Blöndal (PHB) 1. varaformaður, kl. 13:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 13:00
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 13:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 13:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 13:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 13:00
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 13:00
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 13:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 13:00

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) 20. mál - Seðlabanki Íslands Kl. 13:00
Málinu var vísað til nefndarinnar að lokinni 2. umræðu og fjallaði hún um málið að nýju. Lagt var til að málið yrði afgreitt til 3. umræðu. Var það samþykkt af öllum viðstöddum nema JÞÓ.

2) Önnur mál Kl. 13:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:30