15. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8–10, mánudaginn 16. september 2013 kl. 09:05


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:05
Pétur H. Blöndal (PHB) 1. varaformaður, kl. 09:05
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:05
Katrín Jakobsdóttir (KJak) fyrir SJS, kl. 09:05
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:05
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:05
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) fyrir ÁPÁ, kl. 09:05
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:37
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS) fyrir WÞÞ, kl. 09:05

GStein var fjarverandi.
VilB hafði boðað forföll til kl. 09:40.
PHB vék af fundi kl. 10:10 af persónulegum ástæðum.

Nefndarritari: Benedikt S. Benediktsson

Bókað:

1) 48. mál - skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar komu Anna Valbjörg Ólafsdóttir, Gunnar Björnsson og Lilja Sturludóttir frá efnahags- og viðskiptaráðuneytinu. Gestirnir kynntu nefndinni þingmálið og svöruðu spurningum nefndarmanna að því loknu.

2) Önnur mál Kl. 10:34
Nefndarformaður lagði drög að fundargerð 14. fundar fyrir fundinn. Gerðardrögin voru samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:40