31. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 12. desember 2013 kl. 14:05


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 14:05
Pétur H. Blöndal (PHB) 1. varaformaður, kl. 14:05
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 14:05
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS) fyrir SJS, kl. 14:05
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 14:05
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 14:05

ÁPÁ, GStein, JÞÓ og LínS voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Benedikt S. Benediktsson
Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 14:56
Umfjöllun um dagskrárliðinn var frestað til næsta fundar nefndarinnar.

2) 204. mál - tekjuskattur Kl. 14:08
Á fund nefndarinnar komu Bergþóra Halldórsdóttir frá Samtökum atvinnulífsins Jóna Björk Guðnadóttir frá Samtökum fjármálafyrirtækja og Ingibjörg Árnadóttir frá Íslandsbanka. Gestirnir kynntu nefndinni afstöðu til málsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 205. mál - tollalög o.fl. Kl. 14:48
Á fund nefndarinnar komu Bergþóra Halldórsdóttir frá Samtökum atvinnulífsins og Ragnheiður Héðinsdóttir frá Samtökum iðnaðarins. Gestirnir kynntu nefndinni afstöðu til málsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 14:56
Fleira var ekki gert á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 14:56