15. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 6. nóvember 2014 kl. 13:20


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 13:20
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 13:20
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 13:20
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 13:20
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 13:20
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 13:20

Pétur H. Blöndal, Árni Páll Árnason, Guðmundur Steingrímsson og Jón Þór Ólafsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Benedikt S. Benediktsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:20
Frestað.

2) 251. mál - tollalög Kl. 13:22
Guðmundi Steingrímssyni var falið að vera framsögumaður málsins.
Ákveðið var að óska skriflegra umsagna um málið og að frestur til að skila inn umsögnum yrði til og með 27. nóvember 2014.

3) 11. mál - ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi Kl. 13:25
Nefndin ræddi málið.

4) 356. mál - tekjuskattur o.fl. Kl. 13:20
Líneik Önnu Sævarsdóttur var falið að vera framsögumaður málsins.
Ákveðið var að óska skriflegra umsagna um málið og að frestur til að skila inn umsögnum yrði til og með 20. nóvember 2014.

5) Önnur mál Kl. 13:37
Fleira var ekki gert á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 13:37