51. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 29. apríl 2015 kl. 09:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 09:00
Hanna Birna Kristjánsdóttir (HBK) fyrir Pétur H. Blöndal (PHB), kl. 09:24
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:00
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:00
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 09:00

Vilhjálmur Bjarnason og Willum Þór Þórsson boðuðu forföll. Jón Þór Ólafsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Gautur Sturluson
Þorbjörn Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Nefndin samþykkti fundargerð 50. fundar.

2) 561. mál - vextir og verðtrygging o.fl. Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar mættu Sigríður Benediktsdóttir og Áslaug Jósepsdóttir frá Seðlabanka Íslands og fóru minnisblað bankans frá 17. apríl sl. og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 571. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 10:05
Á fund nefndarinnar mætti Ari Teitsson frá Sparisjóði Suður-Þingeyinga og Sparisjóði Höfðhverfinga og fór yfir umsögn sjóðanna um málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 10:40
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 10:40