66. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 3. júní 2015 kl. 12:30


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 12:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 12:30
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 12:30
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 12:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 12:30
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 12:30
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 12:30
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 12:30
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 12:30

Jón Þór Ólafsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) 705. mál - meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum Kl. 12:30
Nefndin fór yfir drög að umsögn nefndar um málið. Nefndin samþykkti að afgreiða málið með þeim breytingum sem ræddar voru. Allir nefndarmenn standa að umsögninni en Guðmundur Steingrímsson og Árni Páll Árnason með fyrirvara.

2) Önnur mál Kl. 13:00
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 13:00