67. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, sunnudaginn 7. júní 2015 kl. 17:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 17:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 17:00
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 17:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 17:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 17:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 17:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 17:00
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 17:00
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 17:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 17:00

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Undirbúningur aðgerðaráætlunar um afnám fjármagnshafta Kl. 17:00
Á fund nefndarinnar mættu Tómas Brynjólfsson og Eiríkur Áki Eggertsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, Lilja D. Alfreðsdóttir frá forsætisráðuneyti, Már Guðmundsson, Ingibjörg Guðbjartsdóttir, Pétur Steinn Pétursson, Róbert H. Helgason og Hrafnhildur Þorsteinsdóttir frá Seðlabanka Íslands. gestir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna

2) Önnur mál Kl. 19:00
Ekki var fleira gert á þessum fundi

Fundi slitið kl. 19:00