72. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 18. júní 2015 kl. 09:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 09:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) fyrir Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 10:30
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 09:00
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:00
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 09:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:00

Nefndarritarar:
Gautur Sturluson
Þorbjörn Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 71. fundar samþykkt.

2) 786. mál - stöðugleikaskattur Kl. 09:05
Nefndin fékk á sinn fund þau Benedikt Gíslason og Sigurð Hannesson úr framkvæmdahóp um afnám fjármagnshafta, Ásu Ólafsdóttur, Ásgeir Jónsson, Hersi Sigurgeirsson, Ara Skúlason og Gústaf Steingrímsson frá Landsbankanum, Jón Bjarki Bentsson frá Íslandsbanka, Önnu Hrefnu Ingimundardóttur og Hrafn Steinarsson frá Arion Banka. Gestirnir kynntu nefndinni sín sjónarmið í málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 787. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 09:05
nefndin fékk á sinn fund þau Benedikt Gíslason og Sigurð Hannesson úr framkvæmdahóp um afnám fjármagnshafta, Ásu Ólafsdóttur, Ásgeir Jónsson, Hersi Sigurgeirsson, Ara Skúlason og Gústaf Steingrímsson frá Landsbankanum, Jón Bjarki Bentsson frá Íslandsbanka, Anna Hrefna Ingimundardóttir og Hrafn Steinarsson frá Arion Banka. Gestirnir kynntu nefndinni sín sjónarmið í málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 571. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 11:15
Nefndin ræddi málið og bíður eftir minnisblaði frá FME. Verður tekið fyrir á næsta fundi.

5) 622. mál - viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl. Kl. 11:35
Framsögumaður kynnti nefndinni drög að nefndaráliti og minnisblöð frá ráðuneyti og nefndarritara. Nefndarmenn ræddu málið. Ákveðið að gefa nefndarmönnum lengri tíma til að kynna sér málið.

6) 786. mál - stöðugleikaskattur Kl. 13:00
Nefndin fékk á sinn fund þau Guðmund Sigurbergsson, Kristjönu Jónsdóttur, Hrafnhildi Sæberg Þorsteinsdóttur, Arnór Sighvatsson og Ragnar Á. Sigurðarson frá Seðlabanka Íslands, Steinunni Guðbjartsdóttur og Pál Eiríksson frá slitastjórn Glitnis, Herdísi Hallmarsdóttur og Kristinn Bjarnason frá LBI, Jóhannes Rúnar Jóhannsson, Þröst Ríkharðsson, Theodor S. Sigurbegsson og Þórarinn Þorgeirsson frá slitastjórn Kaupþings, Sigrúnu Guðmundsdóttur frá slitastjórn Saga Capital, Berglind Svavarsdóttir og Daða Bjarnason frá slitastjórn SPB hf., Hlyn Jónsson og Jóhann Pétursson frá slitstjórn SPRON, Árna Ármann Árnason, Ágúst Kristinsson og Evu B. Helgadóttur frá slitastjórn Byr sparisjóðs, Guðjón Rúnarsson frá Samtökum fjármálafyrirtækja, Björn B. Björnsson og Mörtu Nordal frá Viðskiptaráði Íslands, Þorbjörn Guðmundsson, Bryndísi Ásbjörnsdóttur og Ólaf Sigurðsson frá Landssamtökum lífeyrissjóða. Gestir röktu athugasemdir sínar við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

7) 787. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 13:00
Nefndin fékk á sinn fund þau Guðmund Sigurbergsson, Kristjönu Jónsdóttur, Hrafnhildi Sæberg Þorsteinsdóttur, Arnór Sighvatsson og Ragnar á. Sigurðarson frá Seðlabanka Íslands, Steinunni Guðbjartsdóttur og Pál Eiríksson frá slitastjórn Glitnis, Herdísi Hallmarsdóttur og Kristinn Bjarnason frá LBI, Jóhannes Rúnar Jóhannsson, Þröst Ríkharðsson, Theodor S. Sigurbegsson og Þórarinn Þorgeirsson frá slitastjórn Kaupþings, Sigrúnu Guðmundsdóttur frá slitastjórn Saga Capital, Berglind Svavarsdóttir og Daði Bjarnason frá slitastjórn SPB hf., Hlyn Jónsson og Jóhann Pétursson frá slitstjórn SPRON, Árna Ármann Árnason, Ágúst Kristinsson og Evu B. Helgadóttur frá slitastjórn Byr sparisjóðs, Guðjón Rúnarsson frá Samtökum fjármálafyrirtækja, Björn B. Björnsson og Mörtu Nordal frá Viðskiptaráði Íslands, Þorbjörn Guðmundsson, Bryndísi Ásbjörnsdóttur og Ólaf Sigurðsson frá Landssamtökum lífeyrissjóða. Gestir röktu athugasemdir sínar við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

8) Önnur mál Kl. 17:25
Ekki var fleira gert á þessum fundi.

Fundi slitið kl. 17:25