87. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 3. júlí 2015 kl. 11:15


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 11:15
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 11:15
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 11:15
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 11:15
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 11:15
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 11:15
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 11:15
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 11:15
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 11:15
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 11:15

Nefndarritarar:
Gautur Sturluson
Þorbjörn Björnsson

Bókað:

1) 786. mál - stöðugleikaskattur Kl. 11:15
Málinu var vísað aftur til nefndar milli 2. og 3. umræðu. Á fund nefndarinnar mættu Reimar Pétursson lögmaður. Guðmundur Sigurbergsson, Rannveig Júníusdóttir og Hrafnhildur Sæberg Þorsteinsdóttir frá Seðlabanka Íslands. Gestir fóru yfir málið með nefndinni og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Ákveðið að vísa málinu til 3. umræðu.

2) 787. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 11:15
Málinu var vísað aftur til nefndar milli 2. og 3. umræðu. Á fund nefndarinnar mættu Reimar Pétursson lögmaður. Guðmundur Sigurbergsson, Rannveig Júníusdóttir og Hrafnhildur Sæberg Þorsteinsdóttir frá Seðlabanka Íslands. Gestir fóru yfir málið með nefndinni og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Ákveðið að vísa málinu til 3. umræðu.

3) Önnur mál Kl. 13:30
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 13:30