1. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 14. september 2015 kl. 09:30


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:32
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 09:32
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:32
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:33
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 10:08
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 09:32
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:32

Nefndarritarar:
Gautur Sturluson
Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2016 Kl. 09:30
Sameiginlegur fundur með fjárlaganefnd.
Á fund nefndarinnar mættu: Anna B. Olsen, Guðrún Þ. Guðmundsdóttir, Björney Björnsdóttir, Linda Garðarsdóttir, Elín Guðjónsdóttir og Maríanna Jónasdóttir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fundi slitið kl. 12:00