18. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 16. nóvember 2015 kl. 09:30


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:30
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 09:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 09:30
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 09:30
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 10:15
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 09:30
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 09:30
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:30

Guðmundur Steingrímsson var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Gautur Sturluson
Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerðir 15 og 16 fundar samþykktar.

2) Kynning á þjóðhagsspá Kl. 09:35
Á fund nefndarinnar mættu Marinó Melsted, Björn Ragnar Björnsson og Brynjar Örn Ólafsson frá Hagstofu Íslands og kynntu nefndinni nýja þjóðhagsspá og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Sala fasteigna og skipa Kl. 10:45
Nefndin ræddi drög að breytingu á lögum nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Ákveðið að boða ráðuneyti til fundar við nefndina og stilla upp nýjum drögum að breytingum.

4) Önnur mál Kl. 11:00
Ekki var fleira gert á þessum fundi.

Fundi slitið kl. 11:00