41. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 2. mars 2016 kl. 09:10


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 09:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) fyrir Katrínu Jakobsdóttur (KJak), kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 09:00
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 09:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:00

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 40. fundar samþykkt.

2) 384. mál - vextir og verðtrygging o.fl. Kl. 09:15
Á fund nefndarinnar mættu Matthildur Sveinsdóttir og Þórunn Anna Árnadóttir frá Neytendastofu og Jóna Björk Guðnadóttir og Yngvi Örn Kristinsson frá Samtökum fjármálafyrirtækja. Gestir röktu umsagnir sínar og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 396. mál - vátryggingastarfsemi Kl. 09:45
Á fund nefndarinnar mættu Vigdís Halldórsdóttir og Valgeir Pálsson frá Samtökum fjármálafyrirtækja, Marta Margrét Ö. Rúnarsdóttir frá Lögmannafélagi Íslands, Sigurður Freyr Jónatansson og Berglind Rut Hilmarsdóttir frá Fjármálaeftirlitinu og Bergþóra Halldórsdóttir frá Samtökum atvinnulífsins. Gestir fóru yfir athugasemdir sínar við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 11:15
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 11:15