60. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 20. maí 2016 kl. 09:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 09:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) fyrir Ástu Guðrúnu Helgadóttur (ÁstaH), kl. 09:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 09:55
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:00
Svandís Svavarsdóttir (SSv) fyrir Katrínu Jakobsdóttur (KJak), kl. 09:00
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 09:30

Sigríður Á. Anderssen, Willum Þór Þórsson og Vilhjálmur Bjarnason boðuðu forföll.

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Þessum dagskrárlið var frestað.

2) 631. mál - skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar mættu Yngvi Örn Kristinsson frá Samtökum fjármálafyrirtækja, Sara Sigurðardóttir, Gunnar Magnússon og Gunnar Þór Ásgeirsson frá fjármálaeftirlitinu, Þórey S. Þórðardóttir, Ólafur Sigurðsson, Tómas Möller, Stefán Halldórsson, Davíð Rúdolfsson og Marinó Örn Tryggvason frá Landssamtökum lífeyrissjóða, Flóki Haraldsson og Harald G. Halldórsson frá Stefni hf. Gestirnir röktu sín sjónarmið um málið og svörðuðu spurningum nefndarmanna.

3) Upplýsingafundur. Kl. 11:00
Á fund nefndarinnar mættu Guðrún Þorleifsdóttir, Haraldur Steinþórsson, Benedikt Gíslason og Guðmundur Kárason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og Ingibjörg Guðbjartsdóttir, Sturla Pálsson, Guðmundur Sigurbergsson, Rannveig Júníusdóttir, Róbert Helgason, og Jens Skaptason frá Seðlabanka Íslands. Gestirnir kynntu væntanlegt frumvarp fyrir nefndinni og svörðuðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 13:00
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 13:00