62. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, laugardaginn 21. maí 2016 kl. 15:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 15:00
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 15:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 15:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) fyrir Ástu Guðrúnu Helgadóttur (ÁstaH), kl. 15:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 15:00
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 15:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 15:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 17:55
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 15:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 15:00

Guðlaugur Þór Þórðarson sat fundinn sem varamaður Sigríðar Á Andersen til kl 17:55.

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) 777. mál - meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum Kl. 15:00
Á fund nefndarinnar mættu Yngvi Örn Kristinsson og Örn Arnarson frá Samtökum fjármálafyrirtækja, Unnur Gunnarsdóttir og Jón Þór Sturluson frá Fjármálaeftirlitinu, Pétur Örn Sverrisson og Magnús Árni Skúlason frá Quorum og Reykjavík Economics ehf., Jóhannes Karl Sveinsson, Davíð Þór Björgvinsson, Guðrún Þorleifsdóttir, Haraldur Steinþórsson, Benedikt Gíslason og Guðmundur Kárason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og Ingibjörg Guðbjartsdóttir, Sturla Pálsson, Guðmundur Sigurbergsson, Rannveig Júníusdóttir, Róbert Helgason, og Jens Skaptason frá Seðlabanka Íslands. Gestirnir fóru yfir sín sjónarmið í málinu og svörðuðu spurningum nefndarmanna.

boð bárust frá Samtökum atvinnulífsins að þau styttu málið en fulltrúi þeirra hafi forfallast.

2) Önnur mál Kl. 18:35
ekki var fleira gert á þessum fundi.

Fundi slitið kl. 18:35