74. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, föstudaginn 19. ágúst 2016 kl. 13:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 13:00
Birgir Ármannsson (BÁ) fyrir BN, kl. 13:00
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS) fyrir LínS, kl. 13:00
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 13:00
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 13:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS) fyrir WÞÞ, kl. 13:00

Vilhjálmur Bjarnason og Sigríður Á Andersen boðuðu forföll. Guðmundur Steingrímsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) 817. mál - vextir og verðtrygging Kl. 13:00
Ákveðið að senda málið til umsagnar með frest til 1. september nk.

2) 818. mál - stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð Kl. 13:05
Ákveðið að senda málið til umsagnar með frest til 1. september nk.

3) 826. mál - gjaldeyrismál Kl. 13:10
Ákveðið að senda málið til umsagnar með frest til 1. september nk.

4) Önnur mál Kl. 13:15
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 13:15