78. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 5. september 2016 kl. 09:30


Mættir:

Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 09:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 09:30
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 09:30
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:30
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 09:30
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 09:30
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:30

Frosti Sigurjónsson og Guðmundur Steingrímsson boðuðu forföll.

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Þessum dagskrárlið var frestað til næsta fundar.

2) 826. mál - gjaldeyrismál Kl. 09:35
Á fund nefndarinnar mætti Yngi Örn Kristinsson frá Samtökum fjármálafyrirtækja, Helga Þórisdóttir og Vigdís Eva Líndal frá Persónuvernd, Halldór Árnasond frá Samtökum atvinnulífsins og Bjarni Már Gylfason frá Samtökum iðnaðarins. Gestirnir fór yfir athugasemdir sínar við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:45
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 10:45