95. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í stigaherbergi í Alþingishúsi, miðvikudaginn 12. október 2016 kl. 18:30


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 18:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 18:30
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 18:30
Brynhildur Pétursdóttir (BP) fyrir Guðmund Steingrímsson (GStein), kl. 18:30
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 18:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 18:30
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 18:30
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 18:30
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 18:30

Vilhjálmur Bjarnason vék af fundi í upphafi fundar vegna annarra þingstarfa.
Brynjar Níelsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 18:30
Fundargerð 93. og 94. fundar var samþykkt.

Samþykkt að fundargerð þessa fundar yrði send nefndarmönnum til samþykktar í tölvupósti.

2) 8. mál - virðisaukaskattur Kl. 18:32
Willum Þór Þórsson, framsögumaður málsins, kynnti drög að nefndaráliti. Samþykkt að afgreiða málið frá nefndinni, allir með á áliti auk Vilhjálms Bjarnasonar sem skrifar undir álitið með vísan til 4. mgr. 18. gr. starfsreglna.

3) Önnur mál Kl. 18:43
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:43