11. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 19. desember 2016 kl. 15:05


Mættir:

Benedikt Jóhannesson (BenJ) formaður, kl. 15:05
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 15:05
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 15:05
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 15:05
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 15:05
Logi Einarsson (LE), kl. 15:05
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 15:05
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 15:05
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞÆ) fyrir Evu Pandoru Baldursdóttur (EPB), kl. 15:05

Vilhjálmur Bjarnason vék af fundi kl. 16:40.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:05
Fundargerð 10. fundar var samþykkt.

2) 7. mál - kjararáð Kl. 15:05
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.
Hlé var gert á fundinum milli kl. 15:55 og 16:15.
Á fundinn komu Gunnar Björnsson og Sigurður Helgason frá fjármálaráðuneyti.
Málið var afgreitt frá nefndinni með breytingartillögum. Undir nefndarálit rita: BenJ, BjÓ, BN (með fyrirvara), ELA, KJak, LE, SÁA.
VilB var fjarverandi.
ÞSÆ hyggst skila séráliti og breytingartillögum.

3) Önnur mál Kl. 17:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:10