27. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 6. mars 2017 kl. 09:30


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:30
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 09:30
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:30
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:30
Lilja Alfreðsdóttir (LA), kl. 09:30
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:36
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:30

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Brynjar Níelsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerð 26. fundar var samþykkt með fyrirvara um að ekki yrðu gerðar athugasemdir fyrir lok dags.

2) Reglugerð (EB) nr. 1247/2012 um tæknileg viðmið um form og tíðni tilkynninga til afleiðuviðskiptaskrár um afleiðuviðskipti Kl. 09:32
Fjallað var sameiginlega um dagskrárliði 2-23.

Á fund nefndarinnar komu Erna Hjaltested, Guðrún Þorleifsdóttir, Leifur Arnkell Skarphéðinsson, Eva H. Baldursdóttir, Marta Margrét Ö Rúnarsdóttir, Hjörleifur Gíslason og Sóley Ragnarsdóttir (fjármálaráðuneyti) og Finnur Þór Birgisson (utanríkisráðuneyti).

Gestirnir kynntu gerðirnar og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Reglugerð (EB) nr. 1248/2012 um form umsóknar um skráningu sem afleiðuviðskiptaskrá Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

4) Reglugerð (EB) nr. 1249/2012 um tæknileg viðmið um form og aðferð sem miðlægir mótaðilar skulu varðveita upplýsingar um viðskipti Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

5) Reglugerð (EB) nr. 148/2013 um form og tíðni tilkynninga til afleiðuviðskiptaskrár um afleiðuviðskipti. Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

6) Reglugerð (EB) nr. 149/2013 um tæknileg viðmið um óbeina stöðustofnun, stöðustofnunarskylduna, opinbera skráningu upplýsinga, aðgengi að viðskiptavettvöngum, ófjárhagslega mótaðila og áhættuvarnir fyrir OTC-afleiðusamninga sem ekki eru stöðustofnaðir í ge Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

7) Reglugerð (EB) nr. 150/2013 um afleiðuviðskipti og tæknileg viðmið um upplýsingar sem fram skulu koma í umsókn um skráningu sem afleiðuviðskiptaskrá Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

8) Reglugerð (EB) nr. 151/2013 um afleiðuviðskipti og tæknileg viðmið um upplýsingar sem gera skal opinberar af afleiðuviðskiptaskrám og þau skilyrði sem uppfylla skal vegna söfnunar, samanburðar og aðgengis að gögnum Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

9) Reglugerð (EB) nr. 152/2013 um tæknileg viðmið um eiginfjárkröfur miðlægra mótaðila Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

10) Reglugerð (EB) nr. 153/2013 um tæknileg viðmið um kröfur sem gerðar eru til miðlægra mótaðila Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

11) Reglugerð (ESB) nr. 876/2013 um tæknileg viðmið um ráð eftirlitsaðila vegna miðlægra mótaðila Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

12) Reglugerð (EB) nr. 1002/2013 um aðila sem undanþegnir eru gildisviði EMIR reglugerðar nr. 648/2012 Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

13) Reglugerð (EB) nr. 1003/2013 um gjöld sem ESMA er heimilt að leggja á afleiðuviðskiptaskrár Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

14) Reglugerð (EB) nr. 285/2014 um tæknileg viðmið um áhrif áhrif og gildissvið samninga og til að koma í veg fyrir tilraunir til að fara í kringum gildissvið reglna Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

15) Reglugerð (EB) nr. 484/2014 um tæknileg viðmið um fræðilegt fé miðlægra mótaðila Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

16) Reglugerð (EB) nr. 667/2014 um málsmeðferðarreglur ESMA við ákvörðun viðurlaga vegna brota afleiðuviðskiptaskrár á ákvæðum EMIR eða afleiddra gerða. Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

17) Tilskipun nr. 2013/36/ESB um stofnun og starfsemi lánastofnana og varfærniseftirlit með lánastofnunum og verðbréfafyrirtækjum Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

18) Framseld reglugerð (ESB) nr. 1222/2014 um viðbætur við tilskipun nr. 2013/36/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla til nánari útskýringar á aðferðafræðinni við að greina kerfislega mikilvægar stofnanir á alþjóðavísu og til skilgreiningar á undirf Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

19) Framseld reglugerð nr. 1152/2014 um viðbætur við tilskipun nr 2013/36/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla til að tilgreina landfræðilega staðsetningu viðkomandi lánaáhættu til að reikna út hlutfall sveiflujöfnunarauka Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

20) Reglugerð (EB) nr. 346/2013 um evrópska félagslega framtakssjóði Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

21) Reglugerð (EB) nr. 345/2013 um áhættufjármagnssjóði. Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

22) Tilskipun nr. 2014/91/ESB - UCITS - stjórnsýslufyrirmæli um fyrirtæki um sameiginlega fjárfestingu í framseljanlegum verðbréfum Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

23) Tilskipun 2010/78/ESB um valdsvið Evrópski eftitlitsstofnunarinnar - Omnibus I Kl. 09:32
Sjá dagskrárlið 2.

24) Tilskipun 2014/59/ESB um viðbúnað og skilameðferð fjármálafyrirtækja Kl. 10:50
Dagskrárliðnum var frestað.

25) Umsagnir um upptöku gerða í EES-samninginn Kl. 10:55
Dagskrárliðnum var frestað.

26) 85. mál - tekjuskattur Kl. 10:56
Ákveðið var að Vilhjálmur Bjarnason yrði framsögumaður málsins. Málið var sent til umsagnar með fresti til 16. mars.

27) 86. mál - tekjuskattur Kl. 10:57
Ákveðið var að Vilhjálmur Bjarnason yrði framsögumaður málsins. Málið var sent til umsagnar með fresti til 16. mars.

28) 216. mál - vextir og verðtrygging o.fl. Kl. 10:58
Ákveðið var að Vilhjálmur Bjarnason yrði framsögumaður málsins. Málið var sent til umsagnar með fresti til 16. mars.

29) 217. mál - evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði Kl. 10:59
Ákveðið var að Jón Steindór Valdimarsson yrði framsögumaður málsins. Málið var sent til umsagnar með fresti til 16. mars.

30) Önnur mál Kl. 11:00
Rætt var um starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:10