32. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 15. mars 2017 kl. 09:30


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:30
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 09:30
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:40
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS), kl. 09:33
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:30
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:30
Lilja Alfreðsdóttir (LA), kl. 09:34
Logi Einarsson (LE), kl. 09:30
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:30

Smári McCarthy var fjarverandi. Vilhjálmur Bjarnason vék af fundi kl. 11:18. Lilja Dögg Alfreðsdóttir vék af fundi kl. 11:56.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerð 31. fundar var samþykkt.

2) Stefna um framtíðarskipulag fjármálakerfisins Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar komu Katrín Júlíusdóttir og Yngvi Örn Kristinsson frá Samtökum fjármálafyrirtækja.

3) 111. mál - viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum Kl. 10:17
Á fund nefndarinnar komu Sóley Ragnarsdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og Hjálmar Brynjólfsson frá Fjármálaeftirlitinu.

4) 66. mál - fjármálastefna 2017--2022 Kl. 10:17
Nefndin afgreiddi umsögn um málið til fjárlaganefndar. Að umsögninni stóðu allir viðstaddir nefndarmenn. Logi Einarsson sat fundinn sem áheyrnarfulltrúi og studdi álitið.

5) Umsagnir um upptöku gerða í EES-samninginn Kl. 10:17
Nefndin afgreiddi umsagnir um upptöku gerða í EES-samninginn til utanríkismálanefndar. Að umsögnunum stóðu allir viðstaddir nefndarmenn.

6) Stefna um framtíðarskipulag fjármálakerfisins Kl. 11:15
Á fund nefndarinnar komu Ásgeir Jónsson hagfræðingur og Hersir Sigurgeirsson, sérfræðingur í fjármálum.

7) Önnur mál Kl. 12:09
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:09