38. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 3. apríl 2017 kl. 09:15


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:15
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 09:15
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:20
Albert Guðmundsson (AlbG) fyrir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur (ÁslS), kl. 09:15
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:15
Lilja Alfreðsdóttir (LA), kl. 09:23
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:15
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:15

Brynjar Níelsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Fundargerð 37. fundar var samþykkt.

2) 126. mál - fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi Kl. 09:17
Á fund nefndarinnar komu Anna Mjöll Karlsdóttir og Hildur Jana Júlíusdóttir frá Fjármálaeftirlitinu.

3) 63. mál - skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða Kl. 09:31
Á fund nefndarinnar kom Margrét Pétursdóttir frá Félagi löggiltra endurskoðenda.

4) 64. mál - hlutafélög Kl. 09:31
Á fund nefndarinnar kom Margrét Pétursdóttir frá Félagi löggiltra endurskoðenda.

5) 63. mál - skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða Kl. 09:55
Á fund nefndarinnar kom Þórey S. Þórðardóttir frá Landssamtökum lífeyrissjóða.

6) 64. mál - hlutafélög Kl. 09:55
Á fund nefndarinnar kom Þórey S. Þórðardóttir frá Landssamtökum lífeyrissjóða.

7) 106. mál - verslun með áfengi og tóbak o.fl. Kl. 10:08
Ákveðið var að senda ekki umsögn um málið til allsherjar- og menntamálanefndar.

8) Sala á hlut í Arion banka hf. Kl. 10:14
Ákveðið var að fara fram á að fara fram á að fá aðgang að þeim gögnum sem Fjármálaeftirlitið hefur sem varða beint og endanlegt eignarhald á Arion banka hf., með vísan til 1. mgr. 51. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991.

Á fund nefndarinnar komu Árni Guðmundsson, Davíð Rúdólfsson og Harpa Ólafsdóttir frá Gildi lífeyrissjóði, Guðmundur Þ. Þórhallsson, Guðrún Hafsteinsdóttir og Tómas N. Möller frá Lífeyrissjóði verslunarmanna og Þórarinn V. Þórarinsson hæstaréttarlögmaður.

9) Önnur mál Kl. 10:49
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00