41. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 24. apríl 2017 kl. 09:30


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:30
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:32
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS), kl. 09:40
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:30
Lilja Alfreðsdóttir (LA), kl. 09:34
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir Katrínu Jakobsdóttur (KJak), kl. 09:30
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:30
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:30

Jón Steindór Valdimarsson boðaði forföll vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerðir 39. og 40. fundar voru samþykktar með fyrirvara um að ekki yrðu gerðar athugasemdir fyrir lok dags.

2) 402. mál - fjármálaáætlun 2018--2022 Kl. 09:31
Á fund nefndarinnar komu Elín Guðjónsdóttir og Maríanna Jónasdóttir frá skrifstofu skattamála hjá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

3) 312. mál - endurskoðendur Kl. 10:45
Rætt var um málið.

4) 63. mál - skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða Kl. 10:47
Nefndin samþykkti að leggja fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006.

5) 64. mál - hlutafélög Kl. 10:47
Nefndin samþykkti að leggja fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006.

6) Önnur mál Kl. 10:58
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:07