43. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 28. apríl 2017 kl. 09:00


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:00
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS), kl. 09:00
Lilja Alfreðsdóttir (LA), kl. 09:00
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir Katrínu Jakobsdóttur (KJak), kl. 09:00
Ómar Ásbjörn Óskarsson (ÓÁÓ) fyrir Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:01
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:00

Vilhjálmur Bjarnason boðaði forföll vegna annarra þingstarfa. Brynjar Níelsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerðir 41. og 42. fundar voru samþykktar.

2) 402. mál - fjármálaáætlun 2018--2022 Kl. 09:02
Á fund nefndarinnar komu fyrst Guðjón Bragason og Telma Halldórsdóttir frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, næst Jóna Árný Þórðardóttir frá Austurbrú, Arnheiður Jóhannsdóttir frá Markaðsstofu Norðurlands, Þuríður Aradóttir frá Markaðsstofu Reykjaness, Dagný H. Jóhannsdóttir frá Markaðsstofu Suðurlands, Díana Jóhannsdóttir frá Markaðsstofu Vestfjarða og Kristján Guðmundsson frá Markaðsstofu Vesturlands og loks Ásdís Kristjánsdóttir og Halldór Benjamín Þorbergsson frá Samtökum atvinnulífsins og Grímur Sæmundsen og Helga Árnadóttir frá Samtökum ferðaþjónustunnar.

3) 387. mál - brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og niðurlagning Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands Kl. 12:08
Rætt var um málið.

4) Önnur mál Kl. 12:12
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:20