1. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 18. desember 2017
kl. 09:30
Mættir:
Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:30Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:30
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:30
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:30
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:31
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:30
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:31
Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason
Bókað:
1) 3. mál - breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018 Kl. 09:31
Á fund nefndarinnar komu Benedikt S. Benediktsson, Ingibjörg Helga Helgadóttir og Maríanna Jónasdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti. Gestirnir kynntu frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
2) Tilskipun 2014/65/ESB um markaði fyrir fjámálagerninga og breytingu á tilskipun 2002/92 (MiFID2) Kl. 11:05
Á fund nefndarinnar komu Erna Hjaltested og Guðmundur Kári Kárason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og Álfrún Perla Baldursdóttir og Finnur Þór Birgisson frá utanríkisráðuneyti. Gestirnir kynntu gerðina og svöruðu spurningum nefndarmanna.
3) Reglugerð (ESB) nr. 600/2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012 (MiFIR) Kl. 11:05
Á fund nefndarinnar komu Erna Hjaltested og Guðmundur Kári Kárason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og Álfrún Perla Baldursdóttir og Finnur Þór Birgisson frá utanríkisráðuneyti. Gestirnir kynntu gerðina og svöruðu spurningum nefndarmanna.
4) Önnur mál Kl. 11:52
Fleira var ekki gert.
Fundi slitið kl. 11:52