5. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 21. desember 2017 kl. 10:00


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 10:00
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 10:00
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 10:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 10:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 10:00
Karl Gauti Hjaltason (KGH) fyrir Ólaf Ísleifsson (ÓÍ), kl. 10:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 10:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 10:00
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 10:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 10:00

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:00
Fundargerðir síðustu tveggja funda voru samþykktar.

2) 46. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 10:02
Nefndin fékk á sinn fund Önnu Mjöll Karlsdóttur og Björk Sigurgísladóttur frá Fjármálaeftirlitinu, Hörpu Jónsdóttur frá Seðlabanka Íslands og Katrínu Júlíusdóttur og Jónu Björk Guðnadóttur frá Samtökum fjármálafyrirtækja.

Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu. Allir nefndarmenn skrifa undir nefndarálit.

3) Önnur mál Kl. 10:15
Nefndin ræddi um verklag og komandi störf.

Fundi slitið kl. 10:20